Húsin, sem verða á einni eða tveimur hæðum, verða byggð á 20 hektara svæði sem afmarkast af Glúfurvegi í austri og Rauðalæk í vestri. Lóðirnar verða frá 5.600 til 10.000 fermetrum og heimilt verður að byggja hesthús fyrir allt að 10 hesta og 100 fermetra gróðurhús, innan byggingarreits.