Tónleikarnir eru liður í að fylgja eftir nýjustu plötu sveitarinnar, Falling In Between.,�? segir í frétt frá Viðburðafyrirtækinu 2B Company sem stendur fyrir komu Toto til Íslands.

Tvö B-in eru Birgir Nielsen �?órsson og Björgvin �?ór Rúnarsson og ætla þeir að hefja miðasölu á midi.is og hefst hún mánud. 19. mars 2007. Kl.10. �?eir segja það mikinn heiður að fá þessa snillinga hingað heim enda eigi þeir frábæran 30 ára ferill að baki, yfir 25 milljónir plötur hafa selst sem innhalda t.d. lög einsog: Hold the line, Rosanna, Africa , Georgy Porgy & mörg fl. �?ess má geta að meðlimir Toto hafa verið einnig verið afar vinsælir session spilarar í gegnum tíðina & leikið undir hjá mörgum listamönnum frá USA.

Hljómsveitina Toto skipa:

Steve Lukather �? Gítar / Söngur

Mike Porcaro �? Bassi

Simon Pillips �? Trommur

Bobby Kimball �? Söngur

Greg Phillinganes – Píano / Söngur (hefur leikið t.d. með Stevie Wonder, Michael Jackson, Eric Clapton)

�?ar er Viðburðafyrirtækið 2B Company sem stendur fyrir komu Toto til Íslands. Miðasala verður á midi.is & hefst mánud.19.mars 2007. Kl.10.