Framsóknarmenn, Samfylking og Vinstri grænir eiga þessa stundina í meirihlutaviðræðum varðandi myndun nýs meirihluta í Árborg. Búist er við að flokkarnir þrír reyni til þrautar í dag að koma saman nýjum meirihluta.