Listamennirnir Hulda Hákon, Hallgrímur Helgason, Jón Gnarr og Hekla Björk Guðmundsdóttir gáfu öll vinnu sína og listaverk, Oddi prentaði kortin endurgjaldslaust og hluti af söluvirði Hús og híbýla rennur til UNICEF, sem ráðstafar styrknum í hjálparstarf fyrir börn í þróunarlöndunum.
Fréttatilkynning.