Starfshópurinn skilaði af sér skýrslu sem innihélt tillögu meirihluta hópsins og svo tillögu Páls Scheving. Tillaga meirihlutans er að útbúa á tjaldsvæði við �?órsheimilið og jarðvegur, sem til fellur vegna fyrirhugaðs knattspyrnuhúss, verður nýttur til að búa til manir til að draga úr vindstreng á svæðinu.
Tillaga minnihlutans er að gera tjaldsvæði til reynslu í eitt ár, við Safnahúsið eða á Stakkagerðistúni þar sem það verður nær allri þjónustu og miðbænum.
Ítarleg úttekt á málinu í Fréttum á morgun.