“�?g er sjálfur stuðningsmaður Preston og mun glaður spila fyrir liðið sé mín þörf. �?eir eru að spila frábæran fótbolta eins og stendur,” sagði Garner en liðið hefur þótt gera góða hluti í sinni deild.

Hann er þó væntanlegur aftur til ÍBV eftir áramót og fer fögrum orðum um dvöl sína þar í viðtalinu. “�?etta er góður stökkpallur fyrir mig því það er vel fylgst með íslenska boltanum á hinum Norðurlöndunum. �?að vonandi að eitthvað tækifæri skapast fyrir mig þar.”

Fréttablaðið greindi frá.