Eyjamenn eru sem stendur í fjórða sæti 1. deildar og hafa fallið niður deildina en lengst af hefur ÍBV verið í öðru sæti. Sigurður Bragason, fyrirliði ÍBV tók út leikbann í síðasta leik gegn Stjörnunni en kemur nú aftur inn í leikmannahóp ÍBV. Leikur liðanna hefst klukkan 15.00 og verður greint frá úrslitum hans hér á www.sudurland.is.