Hin eignaspjöllin sem tilkynnt voru lögreglu áttu sér stað aðfaranótt 10. desember sl. en um var að ræða rúðubrot í bifreið sem stóð við Vestmannabraut 22. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hver þarna var að verki og biður lögreglan þá sem hafa upplýsingar um það að hafa samband