Eftirfarandi tillaga er lögð fram: �?�?ar sem mikil rekstrarhagræðing felst í því að reka eldhús í hinum nýja leikskóla og stofnkostnaður er óverulegur miðað við þá hagræðingu sem næst, leggur skólamálaráð til að fari verði eftir tillögu stýrihóps um sameiningu leikskólanna um að þar verði rekið framleiðslueldhús sem getur tekið að sér að elda fyrir leikskóla Vestmannaeyjabæjar.�?


Skólamálaráð samþykkti tillöguna með 4 atkvæðum.