Bókin hefur fengið mjög góða dóma og er ein vinsælasta bókin um þessar mundir á bókasafninu. �?að sama má segja um spennusöguna Sá yðar sem syndlaus er, eftir �?var �?rn Jósepsson, en �?var kemur og les upp úr bókinni sem að margra mati er mest spennandi glæpasagan sem út kemur fyrir þessi jól. Guðfinna Karlsdóttir, bókavörður les upp úr bókinni Viltu vinna milljarð eftir Vikas Swarup og svo verður lesið upp úr nokkrum ljóðabókum. Að vanda verður stemningin notaleg á bókasafninu, þar sem boðið verður upp á kaffi og konfekt af tilefni upplestrar.
Fréttatilkynning.