Ekki mun hafa verið áfengi haft þar um hönd. Hins vegar voru þarna ungmenni sem ekki höfðu aldur til að vera á almannafæri og því var nokkrum þeirra ekið til síns heima.