Heimamenn í HK unnu mótið eins og undanfarin ár. Leikið var í einum fjögurra liða riðli og í fyrstu leikjunum gerðu strákarnir 0-0 jafntefli við Ýmir og Víking �?. Í síðasta leiknum kom Viðar �?rn Kjartansson Selfossliðinu yfir gegn HK en heimamenn jöfnuðu og tryggðu sér þar með efsta sæti riðilsins.
Á myndinni eru strákarnir með sigurlaunin ásamt �?skari Arilíusarsyni liðstjóra og Einari Jónssyni þjálfara.