�?á er reiknað með því að veltufé frá rekstri verði jákvætt um 6.000.000. Veltufé samstæðu verður hinsvegar 86.000.000 kr. jákvætt á móti 32.000.000 árið 2006.

Skatttekjur eru áætlaðar 1.433.600.000 kr. á móti 1.324.300.000 í áætlun 2006. �?á eru heildartekjur áætlaðar 2.276.000.000 kr. þegar millifærslur hafa verið dregnar út. Árið 2006 var þessi upphæð 2.210 m. kr.

Heildar gjöld samstæðu eru áætluð 2.347.000.000 m. kr. á móti 2.343,7 m. kr. árið 2006, og á þá enn eftir að gera ráð fyrir viðhaldi húsnæðis.

Laun og tenglar eru áætlaðir 1.338.000.000 eða tæplega 60%. Inni í gjöldunum eru reiknaðir liðir uppá 250.800.000 kr., þannig að laun eru um 65% af greiddum kostnaði.

Annar rekstrarkostnaður er 757.700.000 m. kr., greiddir vextir eru 93.500.000 kr., afskriftir 168.800.000 kr. og hækkun lífeyrisskuldbindinga 82.000.000 kr.