Hjálmar segir við vf.is að hann sé ekki að bjóða sig fram gegn Guðna Ágústssyni, heldur að bjóða kjósendum annan valkost.