�?róin er afar illa farin að innan og burðarvirki þaksins ótryggt og því ekki óhætt fyrir rannsóknarmenn að athafna sig á svæðinu. Stæða af plastkörum voru í einu horninu og eru brunnu þau nánast til kaldra kola og er talið að mestur eldurinn hafi logað í þeim. Ekki eru hins vegar sjáanlegar skemmdir á öðrum þróm verksmiðjunnar en allar eru þær aðliggjandi í sama húsnæði.