Mikill eldur var í þrónni og logði í plastkörum í þrónni og þaki yfir henni. �?ttuðust menn að eldurinn kæmist í ediksýru í þrónni og komu eiturefnakafarar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins með þyrlu til Eyja í gærkvöldi. Dældu þeir fimm tonnum af edikssýrunni á milli kerja til að koma í veg fyrir eiturefnaslys.

Um tíma var öll umferð í grenndinni bönnuð en ekki kom til þess að hús yrðu rýmd.

Grunur er um íkveikju.