Hilmar verður listrænn stjórnandi tónlistastarfsins í Skálholtsstað en mun að auki sinna öðrum verkefnum í Skálholti sem honum verður falið af vígslubiskupi, rektor Skálholtsskóla eða stjórn Skálholts.