Eigandi hundsins gaf sig síðar fram við lögreglu næsta dag og lét í ljósi mikla óánægju með þessar aðgerðir. Manninum var bent á þær reglur sem hann hefði undirgengist er hann fékk leyfi til að halda hundinn. �?ar er meðal annars kveðið á um að hundar mættu ekki valda öðrum óþægindum eða ónæði sem hundurinn sannarlega gerði í umrætt sinn.