Að sögn lögreglumanns á vakt kom tilkynning um skemmdaverkið í morgun og enn sem komið er hefur aðeins verið tilkynnt um skemmdir á einni bifreið. Málið er í rannsókn.