Nítján ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í vikunni, tveir fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna og einn fyrir að aka undir áhrifum lyfja.