47% Vestmannaeyinga leist best á ferju til nýrrar hafnar við Bakka sem framtíðarkost í samgöngumálum. 29% vildu hraðskreiðari ferju til �?orlákshafnar og 15% aðra kosti eins og segir í frétt mbl.is um málið og er það merkt jarðgöngum. 8% vildu bæta flugsamgöngur til Reykjavíkur og 1% aðspurðra nefndu Bakkaflug.