Hún var flutt mikið slösuð á slysadeild Landspítala þaðan sem hún var flutt á gjörgæsludeild. Ekki er vitað með vissu um ástæðu þess að bifreiðin fór útaf veginum en mikil hálka var þegar slysið átti sér stað.