Slökkvilið frá Hellu og Hvolsvelli komu á staðinn og tókst slökkviliðsmönnum að ráða niðurlögum eldsins áður en stórtjón hlaust af en engu að síður urðu nokkrar skemmdir m.a. á þekju útihússins.