Á Vesturlandi eru víða hálkublettir, á Holtavörðuheiði er hálka og snjóþekja er á Bröttubrekku.
�?að er ófært vegna vatnaskemmda við Ferjukot í Borgarfirði.
Hálka eða hálkublettir eru víða á Vestfjörðum, mokstur er hafinn.

Á Norðurlandi er hálka eða hálkublettir. Á �?xnadalsheiði er veður að ganga niður og þar er mokstur í gangi. Eyjafjarðarbraut vestri er í sundur vegna flóðs við Samkomugerði og má búast við að viðgerð þar taki einhverja daga.