Bjarni Harðarson bóksali segir Stelpuna frá Stokkseyri hafa selst í tugavís. �?Bóksala var almennt mjög góð og sunnlenskar bækur voru vinsælastar hjá okkur. Næst á eftir Stelpunni frá Stokkseyri komu ljóðabók Gylfa �?orkelssonar, Guðað á gluggann, og Af höfundi �?ykkskinnu eftir Helga Hannesson. Konungsbók Arnaldar Indriðasonar og unglingabókin Eragon �? öldungurinn voru svo ekki langt undann,�? segir Bjarni.