Björgunnarsveitin Víkverji í Vík stóð fyrir flugeldasýningu í gærkvöld. Byggðin lýstist upp í regnboganslitum; íbúnum og álfum til óblandinnar gleði.