Lögreglumenn fundu konuna skömmu síðar þar sem hún var í akstri. Við leit á henni fundust nokkrar rítalín töflur og tvær sprautur. Við yfirheyrslu viðurkenndi konan að hafa ætlað að smygla lyfinu og sprautunum inn í fangelsið.