Hann hafði þá ekki unnið neinum skaða né valdið tjóni. Húsbrotsmaðurinn var færður í fangageymslu þar sem var látinn hvílast og renna af sér áfengisvímuna sem hafði verið langvarandi.