Auk þess er hann grunaður um að hafa verið undir áhrifum vímuefna við aksturinn.

�?etta er í annað sinn á til þess að gera stuttum tíma að kannabisplöntur eru haldlagðar hjá þessum sama einstaklingi og telst málið upplýst.