Svandís �?ula var fimm ára gömul og í slysinu slasaðist bróðir hennar, Nóni Sær átta ára, alvarlega og bíður hans löng endurhæfing.

Svandís �?ula bjó í næsta húsi við Tinganelli og lék oft við dætur hans tvær.

Geisladiskurinn er væntanlegur í verslanir en ágóði af sölu hans rennur til fjölskyldu Svandísar �?ulu og Nóna Sæs. Hægt er að nálgast diskinn í forsölu á vefslóðinni frostid.is