Jafnframt segir hann mögulegt að spara milljónir eða milljónatugi í vexti og verðbætur af lánum. Í næsta tölublaði Sunnlenska verður viðtal við Ingólf þar sem hann fræðir lesendur um galdurinn að baki bættum fjárhag.