Allgóð aðsókn hefur verið á sýningar leikfélagsins og til stendur að fara með sýninguna til Færeyja í vor. Síðasta sýningin hér á landi verður hinsvegar föstudaginn 19. janúar, einnig í Njálsbúð.