Konan sem ók bílnum var ein á ferð og samkvæmt upplýsingum lögreglu slapp hún vel miðað við aðstæður. Bílinn er hinsvegar stórskemmdur.


Tildrög slyssins liggja ekki fyrir en vonskuveður er talið hafa átt þar þátt.