Fram kemur á Vísi.is að hrossahópur hafi verið á veginum og lenti bíll hennar utan í einu hrossanna en við það missti hún stjórn á bílnum í flughálku. Hesturinn mun vera ómeiddur en konan var flutt á sjúkrahúsið á Selfossi til aðhlynningar