Uppsetning stauranna hefur dregist nokkuð en �?lafur Áki segir hinsvegar að hönnunin sé á lokastigi og útboð ætti að geta farið fram fljótlega. Hann segir verkið hafi reynst tímafrekara en í fyrstu var ætlað, meðal annars út af því leyfi þurfti bæði frá Vegagerðinni og RARIK.