Ungmennafélag Selfoss sér um framkvæmd hátíðahaldanna og Björgunarfélag Árborgar aðstoðar við flugeldasýninguna.