Tónleikarnir stóðu langt fram á nótt og stemningin gífurleg þegar ljósmyndari Sudurland.is leit við.

Hægt er að sjá myndir frá tónleikunum með því að smella hér.

Í kvöld, laugardag, mun næturlífið Suðurlandi væntanlega iða af lífi eins og venja er á �?rettándanum. Ber þar helst að nefna árlegt hattaball á Hestakránni á Brautarholti, Veðurguðina á �?tlaganum á Flúðum og Bjórbandið á Pakkhúsinu á Selfossi.