�?ll tæki salarins eru ný og er búið að fjölga hlaupabrettum og hlaupahjólum margfalt. Kjartan Már Hallkelsson, rekstrarstjóri og yfirþjálfari Nautilus var mjög ánægður með viðtökurnar, sagði þær hafa farið fram úr björtustu vonum og því hafi verið ákveðið að framlengja tilboð á árskortum til morguns.