Jóna Sigurbjartsdóttir oddviti segir að þessi staða hafi komið óvænt upp en lítið við því að gera. Hún segir að sveitarstjórn muni hittast í lok vikunnar og ræða málið en ætlunin er að auglýsa eftir nýjum sveitarstjóra.

Sigrún Björg Rafnsdóttir, eiginkona Valgeirs, starfaði sem hjúkrunarfræðingur á heilsugæslunni á Klaustri.