�?gir Páll Friðbertsson, framkvæmdastjóri Ísfélagsins og Eyþór Harðarson tóku við blómunum og heillaóskum Guðna í borðsal Guðmundar þar sem myndin var tekin en í kjölfarið var farið með landbúnaðarráðherra í skoðunarferð um skipið.