Hún hefur skorað 60 mörk í 13 leikjum eða 4.6 að meðaltali í leik. Frederikshavn er efst í deildinni með 28 stig eftir 14 leiki, en Skive kemur næst með 28 stig eftir 15 leiki.