Rúmlega ár er liðið frá því umfangsmikið fíkniefnamisferli kom upp í Vestmannaeyjum. �?ðru fremur beindist rannsókn lögreglu að 44 ára karlmanni sem nú hefur verið ákærður. Tvær konur á þrítugsaldri og 32 ára gömul kona hafa verið ákærðar vegna málsins en þáttur þeirra er veigalítill miðað við þátt karlmannsins.

Með fréttinni eru myndir af fimm húsum í Vestmannaeyjum þar sem fundust peningar og fíkniefni.