Konan hlaut ekki alvarleg meiðsl en var flutt burt með sjúkrabifreið eitthvað slæm í fótunum, samkvæmt upplýsingum frá Selfosslögreglu.

Mikill éljagangur og hálka var á staðnum þegar slysið átti sér stað og eru orsök þess rakin til vetrarveðursins.