�?að sem gera þarf er að borarannsóknarholur á Heimaey og upp við Kross þar sem ætlað er að göngin komi upp. Árni Johnsen fangaði þessu framtaki útvegsmanna í Sjónvarpinu í gærkvöldi. Magnús sagði útvegsmenn hafa verið orðna leiða á aðgerðarleysinu og því ákveðið að fjármagna rannsóknirnar sjálfir.
Kostnaðartölur við göngin hafa verið á bilinu 20 til 70 milljarðar.