�?á var Ipod spilari var tekinn í anddyri Fjölbrautaskóla Suðurlands á milli kl. 08:00 og 13:00. Eigandi spilarans hafði lagt hann frá sér á hattahillu og gleymt að taka hann með sér. �?egar svo átti að grípa til spilarans í hádeginu var hann horfinn. Skorað er á þann sem er með spilarann undir höndum að koma honum til skila og eins ef einhver getur veitt upplýsingar um hver hafi tekið spilarann er sá beðinn að hafa samband við lögreglu í síma 480 1010.