Mikið hefur gustað um Frjálslynda undanfarnar vikur og má því búast við að Eyjamenn sýni fundinum áhuga.