Maðurinn framdi brotin á fyrrihluta síðasta árs til þess að fjármagna eigin fíkniefnaneyslu, að eigin sögn. Fram kom fyrir dómi að maðurinn hefði farið í meðferð síðastliðið haust og sé ekki í neyslu í dag.