Annars vegar mun Ingvar Sverrisson fara yfir réttindi og skyldur starfsmanna og hins vegar mun Maríanna Traustadóttir fara svo yfir farsæl samskipti á fjölmenningarlegum vinnustað. Invar mun svo halda sérstakt námskeið um réttur og skyldur starfsmanna fyrir starfsmannastjóra og aðra yfirmenn í fyrirtækjum en það námskeið stendur frá 15 til 16.