Bölti er í eigu Sigurðar Jakobssonar í Hveragerði en tilboð fyrirtækisins í eftirlitið hljóðaði upp á 2,08 milljónir króna. Verkfræðistofa Suðurlands átti næst lægsta tilboðið, 2,15 milljónir króna, en hæsta tilboðið kom frá Verkfræðistofu Árborgar, rúmar 4,1 milljón króna.