Ljóst er að Eygló Harðardóttir, sem hafnað í fjórða sæti, mun ekki gefa eftir þriðja sætið átakalaust en vilji er til að taka inn konu af Reykjanesi í stað Hjálmars.

Tær konur eru nefndar til sögunnar, Brynja Lind Sævarsdóttir, formaður Félags ungra framsóknarmanna í Reykjanesbæ, og Petrína Baldursdóttir, bæjarfulltrúi í Grindavík. Hún sat á þingi fyrir Alþýðuflokkinn 1993-1995 og var varaþingmaður 1995-1999.

Fréttablaðið fullyrðir í dag að bjóða eigi Brynju Lind að taka það sæti en hún gaf kost á sér í fjórða sæti í prófkjörinu.Í samtali við blaðið kannaðist hún við að nafnið hennar sé í pottinum.
Skráð af: Reynir Már Sigurvinsson